Farm Holiday Accommodation
Notalegur staður. Eigðu góða stund.
Á Lónsá færðu notalega gistingu í rólegu umhverfi þar sem lækur rennur við hlið hússins.
Lónsá er fjölskyldufyrirtæki í eigu Hilmars Pálssonar og Unnar Ingimarsdóttur sem búa á efri hæð hússins, ásamt börnum sínum.
––